logo
SKAFTRYKSUGA AG934 12V OLIVUGRÆN (HT900 165 870)

SKAFTRYKSUGA AG934 12V OLIVUGRÆN

HT900 165 870

Snúrulaus hleðsluryksuga með skafti eða handryksuga
 12v. 18 mínútna notkun fullhlaðin
Létt og meðfærileg. Hentar á allar gerðir gólfefna.
Pokalaus. Auðvelt að tæma. Hægt að hella úr eða ryksuga úr.
Hljóðlát og kraftmikil. Tvær hraðastillingar
Rafdrifinn bursti/sópur. Tveir aukaburstar fylgja
Hleðslustandur fylgir sem hægt er að hafa á gólfi eða uppá vegg
Mál (hxbxd): 114x25x11

Litur: Fjólublár

Verð: 24.900,- krTilbúin til notkunar

AEG skaftryksugurnar eru fullkomnar til að grípa í og ryksuga án mikillar fyrirhafnar. Alltaf tilbúin til notkunar.

Auðvelt að stjórna - stútur snýst í 45°

Tveggja liða stúturinn gerir þér kleift að stýra þráðlausri ryksugunni á alla erfiðu staðina með því að snúa úlnliðnum.


Tvöfalt notagildi í einu tæki

Þrífðu eldhúsborðið, húsgögnin eða innréttinguna á bílnum allt með einu og sama tækinu.

Auðvelt að þrífa ryksuguburstan

Þú getur losað ryksuguburstan með einu handtaki til að auðvelda þrif á honum.