logo

Vöruflokkar


PELTOR Heyrnarhlífar FM MP3

PELTOR Heyrnarhlífar með FM útvarpi og 3,5mm snúru til að tengja í  mp3 spilara.

Nú getur þú fengið vinsælu útvarps heyrnarhlífarnar frá Peltor með tengi /snúru fyrir mp3 spilara eða Ipod. Einnig hafa verið gerðar betrumbætur á hlífunum. Smartari hönnun, gúmmíkenndari hnappar, ný prentplata með betri vörn gegn ryðskemmdum vegna raka og betra hlutfall á hljóði milli hátalara en áður.

Líftími rafhlöðu er um 200 klst.

Heyrnarhlíf Optime I

Optime I heyrnarhlíf með höfuðbandi er vel hönnuð og einstaklega létt heyrnarhlíf. Þrátt fyrir það veitir hún sérstaklega góða vörn fyrir notandann. Hönnun armanna og stálfjaðranna skilar jafnari þrýstingi á eyrun sem eykur þægindi notandans.


Heyrnarhlíf Optime I F. öryggishjálma

Optime I heyrnarhlífar fyrir léttan iðnað með festingum á Peltor öryggishjálma.

Heyrnarhlíf Optime III

Optime III heyrnarhlífar m/höfuðbandi.
Hentar vel fyrir vinnustaði með gríðarlegum hávaða, með tvöföldum skálum sem gefa hlífinni einstæða hljóðeiginleika á háu tíðnisviði.