logo

Vöruflokkar


Merlot Selection

15 lítra þrúga. Þykkt og safaríkt aldin þessarar þrúgu umbreytist í vín sem hefur berja- og kryddbragð í fullkomnu jafnvægi við mjúka og sveigjanlega uppbyggingu. Gefur munnfyllingu og er ljúffengt; afbragð með grilluðu kjöti. Við mælum með geymslu í 2-4 mánuði.

Sætleiki: ÞURRT | Fylling: MEÐAL | Eikarstyrkur: MEÐAL

The plump, lush fruitness of this respected grape translates into a wine which perfectly balances berry and spice flavours with a smooth, supple texture. Mouth-filling and delicious; a standout with grilled meats.

Vieux Chateau Du Roi C.C.

7,5 lítra þrúga. Kröftugt en mjúkt vín með mikilli fyllingu og ilm af ferskum berjum og plómubragði. Þetta vín eldist vel. Mjög gott vín með bragðmiklu kjöti og ostum. Við mælum með geymslu í ca. 3-6 mánuði.

A robust, yet smooth wine with a bouquet of ripe berries and flavours of plum. This wine will age well.

Cabernet Merlot E.S.

7,5 lítra þrúga. Vel þekkt blanda úr tveimur af vinsælustu berjasöftum í heiminum - hinni ríkulegu og þurru Cabernet, og hinni ávaxtaríku og mjúku Merlot. Heitt, bragðmikið, með berjailmi. Inniheldur gæðaeik. Hentar vel með nautakjöti og kraftmiklum mat. Við ráðleggjum geymslu í ca. 2-3 mánuði.

A well known blend of the two of the most popular grape varieties in the world - rich, dry Cabernet and fruity, soft Merlot. Warm, full bodied, with a berry bouquet. Includes premium oak


Merlot C.C.

7,5 lítra þrúga. Hin vinsæla Merlot-þrúga gefur af sér einstaklega mjúkt vín með lágu tannín. Mjúkt vín með ríkulegu bragði af brómberjum og sólberjum. Inniheldur gæðaeik. Vín sem hentar vel með öllum léttum kjötréttum og janfvel grilluðum fisk. Við mælum með geymslu í ca. 2-4 mánuði.

The popular Merlot grape produces an exceptional soft, low tannin wine. A smooth wine, rich in flavours of blackberry and black currant. Includes premium oak.

Cabernet Sauvignon C.C.

7,5 lítra þrúga. Djúpur rúbínrauður litur með sólberja- og sedrusilmi. Mikil fylling og tannín-karakter þegar það er ungt. Getur náð háum aldri. Inniheldur gæðaeik. Hentar vel með góðri steik og öðrum góðum kjötréttum. Þetta vín þarf að geymast vel og við ráðleggjum geymslu í ca. 4-6 mánuði.

Deep ruby colour with a black currant and cedar nose. A full bodied wine having a tannic character when young. Capable of long ageing. Includes premium oak.

Shiraz C.C.

7,5 lítra þrúga. Ríkulegt, dökkt rauðvín með jarðarberjailmi. Bragð af plómum og brómberjum með þéttum tannínum. Ein af vinsælustu þrúgunum hjá okkur. Við mælum með geymslu í 2-4 mánuði.

A rich, dark red wine that has a strawberry bouquet. Flavours of plum and blackberry with firm tannins.