logo

Vöruflokkar


Merlot Selection

15 lítra þrúga. Þykkt og safaríkt aldin þessarar þrúgu umbreytist í vín sem hefur berja- og kryddbragð í fullkomnu jafnvægi við mjúka og sveigjanlega uppbyggingu. Gefur munnfyllingu og er ljúffengt; afbragð með grilluðu kjöti. Við mælum með geymslu í 2-4 mánuði.

Sætleiki: ÞURRT | Fylling: MEÐAL | Eikarstyrkur: MEÐAL

The plump, lush fruitness of this respected grape translates into a wine which perfectly balances berry and spice flavours with a smooth, supple texture. Mouth-filling and delicious; a standout with grilled meats.

Gewürztraminer C.C.

7,5 lítra þrúga. Þurrt, þétt, berjaríkt og frískandi. Áberandi kryddað bragð og lykt. Meðalfylling, bragðmikið og nokkuð kröftugt. Hentar vel með paté, reyktum fisk, svínasteik og mildum ostum. Við mælum með geymslu í 1-2 mánuði.

Distinctive white wine with a bold, floral bouquet and spicy citrus fruit flavours.

Johannisberg Riesling C.C.

7,5 lítra þrúga. Mjög gott hvítvín frá Þýskalandi. Vínið er milt, ljóst með þéttum ávaxtakeim. Aðal þrúgan í þessu víni er Johannesber Riesling og hentar þetta vín við öll tækifæri. Við ráðleggjum geymslu í ca. 2-3 mánuði.

A popular German-style wine featuring the Johannisberg Riesling grape. Light and fruity with a delicate bouquet. Includes elderflowers.


Vieux Chateau Du Roi C.C.

7,5 lítra þrúga. Kröftugt en mjúkt vín með mikilli fyllingu og ilm af ferskum berjum og plómubragði. Þetta vín eldist vel. Mjög gott vín með bragðmiklu kjöti og ostum. Við mælum með geymslu í ca. 3-6 mánuði.

A robust, yet smooth wine with a bouquet of ripe berries and flavours of plum. This wine will age well.

Cabernet Merlot E.S.

7,5 lítra þrúga. Vel þekkt blanda úr tveimur af vinsælustu berjasöftum í heiminum - hinni ríkulegu og þurru Cabernet, og hinni ávaxtaríku og mjúku Merlot. Heitt, bragðmikið, með berjailmi. Inniheldur gæðaeik. Hentar vel með nautakjöti og kraftmiklum mat. Við ráðleggjum geymslu í ca. 2-3 mánuði.

A well known blend of the two of the most popular grape varieties in the world - rich, dry Cabernet and fruity, soft Merlot. Warm, full bodied, with a berry bouquet. Includes premium oak

Merlot C.C.

7,5 lítra þrúga. Hin vinsæla Merlot-þrúga gefur af sér einstaklega mjúkt vín með lágu tannín. Mjúkt vín með ríkulegu bragði af brómberjum og sólberjum. Inniheldur gæðaeik. Vín sem hentar vel með öllum léttum kjötréttum og janfvel grilluðum fisk. Við mælum með geymslu í ca. 2-4 mánuði.

The popular Merlot grape produces an exceptional soft, low tannin wine. A smooth wine, rich in flavours of blackberry and black currant. Includes premium oak.


Cabernet Sauvignon C.C.

7,5 lítra þrúga. Djúpur rúbínrauður litur með sólberja- og sedrusilmi. Mikil fylling og tannín-karakter þegar það er ungt. Getur náð háum aldri. Inniheldur gæðaeik. Hentar vel með góðri steik og öðrum góðum kjötréttum. Þetta vín þarf að geymast vel og við ráðleggjum geymslu í ca. 4-6 mánuði.

Deep ruby colour with a black currant and cedar nose. A full bodied wine having a tannic character when young. Capable of long ageing. Includes premium oak.

Shiraz C.C.

7,5 lítra þrúga. Ríkulegt, dökkt rauðvín með jarðarberjailmi. Bragð af plómum og brómberjum með þéttum tannínum. Ein af vinsælustu þrúgunum hjá okkur. Við mælum með geymslu í 2-4 mánuði.

A rich, dark red wine that has a strawberry bouquet. Flavours of plum and blackberry with firm tannins.

White Zinfandel C.C.

7,5 lítra þrúga. Feykilega vinsælt, mjög ljóst rósavín með ávaxtabragði. California Zinfandel þrúgan er í forgrunni. Drekkist vel kælt. Hentar vel með léttum kjötréttum svo og öllu léttu snarli. Við mælum með geymslu í ca. 1/2-1 mánuð.

An extremely popular fruity flavoured, very light rosé wine. Feature grape is the California Zinfandel. Serve well chilled.


Alcotec 48 Turbo

14% á 48 klst með 6kg af sykri og 20% á 5 dögum með 8kg af sykri.

25 lítrar af 14% alkóhóli á 48 klukkutímum

Leiðbeiningar: Hellið 21 lítra of 40°C heitu vatni í gerefnið ykkar. Bætið við 6 kg af sykri og blandið vel saman þar til hann hefur leyst upp. Bætið þá við einum poka af Alcotec 48 og hrærið í eina mínútu. Látið gerjast í 20-30°C hita, heppilegasta hitastigið er 25°C.

25 lítrar af 20% alkóhóli á fimm dögum

Leiðbeiningar: Alcotec Turbo Pure 48 er tvívirkt túrbó-ger. Þú getur valið um að gerja 14% alkóhól hratt eða 20% á fimm dögum, einfaldlega með því að breyta sykurmagninu sem bætt er við. Fyrir 20% á fimm dögum eykurðu sykurmagnið frá 6 kg upp í 8 kg í uppskriftinni hér að neðan. Hún inniheldur líka nýju hreinleikatæknina okkar sem tryggir einstaklega hreina gerjun.

Fantom 10Kg Steinkol

0,40-0,85mm 10kg sekkur


Canadian Pilsner

Léttur og ferskur.

Canadian Draft

Ferskt og mjúkt bragð með ákveðnum humlakarakter sem aðgreinir hann frá öðrum bjórum. Létt bragð, auðveldur drykkjar. Mjög frískandi.

Fresh, smooth taste coupled with pronounced hop character distinguishes it from other lagers. A light flavoured, easy drinking style. Very refreshing.


Coopers Lager

Humla, bygg og maltþykkni ætlað í 25 lítra. Ljós bjór og mildur. Gerjast við 10-18 °C.

A true blue Aussie lager with plenty of character. Light to medium palate with subtle malt and hop flavours. A clear finish and inviting golden-straw colour.

Weight - 1.7kg, Colour - 90EBC, Bitterness - 390IBU

Coopers Mexican Cerveza

Bjór í anda Corona og Miller. Léttur og ferskur. Frábær ískaldur með sítrónu.

The ultimate thirst quencher. A lighter style beer with a fresh, clean taste designed for refreshment in the heat of Central America.

Weight - 1.7kg, Colour - 53EBC, Bitterness - 270IBU, Aroma Hop - Spicy Top Notes with Tetra

Mexico is known for its arid lands, dusty conditions and oppressive heat. So it's not surprising that the people of Mexico are expert at quenching a thirst. Coopers Mexican Cerveza (beer) emulates the style of the finest quality beers exported from Mexico. This premium beer is light in style with a fresh clean taste, ideally served ice-cold with a wedge of lime or lemon.