logo

Vöruflokkar


Heyrnarhlíf Optime I

Optime I heyrnarhlíf með höfuðbandi er vel hönnuð og einstaklega létt heyrnarhlíf. Þrátt fyrir það veitir hún sérstaklega góða vörn fyrir notandann. Hönnun armanna og stálfjaðranna skilar jafnari þrýstingi á eyrun sem eykur þægindi notandans.

Heyrnarhlíf Optime I F. öryggishjálma

Optime I heyrnarhlífar fyrir léttan iðnað með festingum á Peltor öryggishjálma.

Heyrnarhlíf Optime III

Optime III heyrnarhlífar m/höfuðbandi.
Hentar vel fyrir vinnustaði með gríðarlegum hávaða, með tvöföldum skálum sem gefa hlífinni einstæða hljóðeiginleika á háu tíðnisviði.


Öryggisgleraugu

Öryggisgleraugu glær.

Öryggisgleraugu svört

Öryggisgleraugu svört.

Sperian Skermur CV84

Andlitsskermur glær.


Fastir lyklar mm

Fastir lyklar mm fást í ýmsum stærðum frá Toptul.

Vörunúmer:                Lýsing:
IBTAAEB0606             Fastur Lykill 6mm Toptul  
IBTAAEB0707             Fastur Lykill 7mm Toptul  
IBTAAEB0808             Fastur Lykill 8mm Toptul  
IBTAAEB0909             Fastur Lykill 9mm Toptul  
IBTAAEB1010             Fastur Lykill 10mm Toptul  
IBTAAEB1111             Fastur Lykill 11mm Toptul  

Skiptilyklar

Skiptilyklar frá Bahco:

Vörunúmer:          Lýsing:
BA8069                Skiptilykill 4' 
BA8070                Skiptilykill 6' 
BA8071                Skiptilykill 8' 
BA8072                Skiptilykill 10'
BA8073                Skiptilykill 12'
BA8074                Skiptilykill 15'


Skralllyklar mm

Vörunúmer:              Lýsing:
IBTABEA0808           Skralllykill 8mm
IBTABEA0909           Skralllykill 9mm
IBTABEA1010           Skralllykill 10mm
IBTABEA1111           Skralllykill 11mm
IBTABEA1212           Skralllykill 12mm
IBTABEA1313           Skralllykill 13mm
IBTABEA1414           Skralllykill 14mm
IBTABEA1515           Skralllykill 15mm

Fastir lyklar tommu

Fastir lyklar tommu fást í ýmsum stærðum frá Toptul.

Vörunúmer                 Lýsing
Ibtaceb0808               Fastur Lykill 1/4" Toptul
Ibtaceb1010               Fastur Lykill 5/16" Toptul
Ibtaceb1111               Fastur Lykill 11/32" Toptul
Ibtaceb1212               Fastur Lykill 3/8" Toptul
Ibtaceb1414               Fastur Lykill 7/16" Toptul
Ibtaceb1616               Fastur Lykill 1/2" Toptul

Fastlyklasett

Fastir lyklar í setti
6 - 19mm
12 stk


Gerjunarfata 30L

Góð gerjunarfata 30 lítra með loki og gúmmíþéttingu fyrir vatnslás. Sérstaklega framleidd fyrir gerjunarferlið.

Alkóhólmælir Með Mæliglasi

30 cm langur alkahólmælir. 0-100% mælikvarði. Góður mælir sem gott er að lesa á. Mæliglas fylgir.