logo

Vöruflokkar


Kornsykur/Dextrose 1kg

Glucose (Glúkósi) ætlaður í bjórgerð.

Hnokki - 20 kg

Hnokki
Hnokki eru þandir orkuríkir hestakögglar með háu fituinnihaldi en eru próteinsnauðir. Hnokki hentar vel hestum sem eru holdrírir og þarf að bata. Kögglarnir eru E-vítamín og bíótínríkir. Þeir eru einnig ryklausir.

Efnainnihald:
FEm 114/100 kg       Fosfór 0,8%
Prótein 8,0%            Kalsíum 1,0%
Melt.prótein 5,0%     Natríum 0,4%
Aska 6,0% 
Fita 12,0% 

Þokki - 20 kg

Þokki
Hestakögglarnir eru framleiddir með sömu aðferð og t.d. morgunkorn. Við það eykst meltanleikinn og kögglarnir verða mjög lystugir. Einnig eru þeir ryklausir.

Efnainnihald
FEm 98/100 kg        Fosfór 0,8%
Prótein 11,0%         Kalsíum 1,0%
Melt.prótein 8,8%    Natríum 0,4%
Aska 8,0% 
Fita 5,0% 


Kraftur kjarnfóður - 25 kg

Hágæða kjarnfóður fyrir reiðhesta og keppnishesta.

Alhliðasteinn - 2 kg

Saltsteinn framleiddur úr náttúrulegu salti ætlaður fyrir allt búfé.

Alhliðasteinn - 10 kg

Saltsteinn framleiddur úr náttúrulegu salti ætlaður fyrir allt búfé.


Hestasteinn - 2 kg

Vítamín- og snefilefnabættur saltsteinn fyrir hesta.

Hestasteinn - 10 kg

Vítamín- og snefilefnabættur saltsteinn fyrir hesta.

Geitaskinn / Nylon

• Flísfóðraður
• Franskur rennilás
• Sérlega mjúkur og lipur
• Fellur sérlega vel að hendi
• Alhliða gæða vinnuhanski
• Fingralipur og þjáll

Stærðir: 6, 7, 8, 9, 10 og 11.


Microthan / Polyester

• Franskur rennilás
• Endurskinsrendur
• Má þvo á 40°
• Sérlega gott grip í bleytu
• Efni sem andar
• Fingralipur sterkur og þjáll

Stærðir: 7, 8, 9, 10 og 11.

Fóðraðir vettlingar

• Króm-frír vinnuvettlingur úr "syntet" gerfileðri í lófa, nylon í baki.
• Franskur rennilás
• Fóðraður með polyester
• Sérlega gott grip
• Styrktur bendifingur
• Fellur vel að hendi

Stærðir: 9, 10 og 11.

Vinnuvettlingar

Stærðir: 7, 8, 9, 10 og 11.


Geitaskinn / Nylon

• Handarbak úr bómull
• Sérlega mjúkur og lipur
• Fellur einstaklega vel að hendi

Stærðir: 8,9,10 og 11.

Nautaskinn Suðuhanski

• Mjög sterkur en þjáll
• Laski nær vel uppfyrir úlnlið
• Kelvar þráður í saumum
• Hitaþolinn

Stærðir: 10 og 11.

Vinnuhanski nitrildýfður

• Þægilegur
• Mjög slitsterkur
• Mjög gott grip
• Olíuþolinn Nitril

Stærðir: 7, 8, 9, 10 og 11.


Bómullar hanski

• Hlýr og þægilegur
• Situr vel á höndum
• Einnig hentugur sem innanundir hanski

Stærðir: 8 og 10

PELTOR Heyrnarhlífar FM MP3

PELTOR Heyrnarhlífar með FM útvarpi og 3,5mm snúru til að tengja í  mp3 spilara.

Nú getur þú fengið vinsælu útvarps heyrnarhlífarnar frá Peltor með tengi /snúru fyrir mp3 spilara eða Ipod. Einnig hafa verið gerðar betrumbætur á hlífunum. Smartari hönnun, gúmmíkenndari hnappar, ný prentplata með betri vörn gegn ryðskemmdum vegna raka og betra hlutfall á hljóði milli hátalara en áður.

Líftími rafhlöðu er um 200 klst.